Chelsea leggur aukna áherslu á að fá Mainoo - Milan vill Mitchell - Phillips gæti snúið aftur til Leeds
   fös 20. desember 2024 23:35
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Kærkominn sigur Girona fyrir jólafrí
Mynd: EPA
Girona 3 - 0 Valladolid
1-0 David Lopez ('31 )
2-0 Abel Ruiz ('39 )
3-0 Arnaut Danjuma ('81 )

Girona fer í jólafrí með góðan sigur á Valladolid í kvöld.

Það hafa ferið hæðir og lægðir á tímabili hjá Girona en þetta var kærkominn sigur eftir að hafa spilað sex leiki í röð í öllum keppnum án þess að sigra.

Diego Cocca var ráðinn stjóri Valladolid í síðustu viku og hann stýrði liðinu í fyrsta sinn í kvöld.

Valladolid vann Valencia um síðustu helgi í fallbaráttuslag en tókst ekki að fylgja því eftir í kvöld og verður því áfram í næst neðsta sæti deildarinnar um hátíðarnar.

Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 27 17 6 4 57 26 +31 57
2 Barcelona 26 18 3 5 71 25 +46 57
3 Atletico Madrid 27 16 8 3 44 18 +26 56
4 Athletic 27 13 10 4 45 24 +21 49
5 Villarreal 26 12 8 6 48 36 +12 44
6 Betis 27 11 8 8 35 33 +2 41
7 Mallorca 27 10 7 10 26 33 -7 37
8 Vallecano 27 9 9 9 29 29 0 36
9 Sevilla 27 9 9 9 32 36 -4 36
10 Celta 27 10 6 11 40 41 -1 36
11 Real Sociedad 27 10 4 13 23 28 -5 34
12 Osasuna 26 7 12 7 32 37 -5 33
13 Getafe 27 8 9 10 23 22 +1 33
14 Girona 27 9 6 12 35 40 -5 33
15 Espanyol 26 7 7 12 25 37 -12 28
16 Valencia 27 6 9 12 30 45 -15 27
17 Leganes 27 6 9 12 24 40 -16 27
18 Alaves 27 6 8 13 30 40 -10 26
19 Las Palmas 27 6 6 15 30 45 -15 24
20 Valladolid 27 4 4 19 18 62 -44 16
Athugasemdir
banner
banner