Leikmaður Atalanta orðaður við Man Utd - Ferguson gæti farið til West Ham - Liverpool og PSG reyna við Cherki
   fös 20. desember 2024 19:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Verða Calvert-Lewin og Albert liðsfélagar?
Mynd: EPA
Dominic Calvert-Lewin, framherji Everton, er orðaður við ítalska félagið Fiorentina.

Ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio greinir frá þessu en samningur Calvert-Lewin rennur út næsta sumar.

Di Marzioo segir að Fiorentina muni hefja viðræður í janúar en félög utan Englands geta rætt við leikmenn í janúar sem verða samningslausir næsta sumar.

Moise Kean, framherji Fiorentina, var liðsfélagi Calvert-Lewin hjá Everton árið 2021. Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson er leikmaður Fiorentina.


Athugasemdir
banner