Valskonurnar Fanney Inga Birkisdóttir og Málfríður Anna Eiríksdóttir áttu þrusugott og heillangt fótboltasumar þar sem þær urðu Íslandsmeistarar. Eftir gott gengi heimavið tóku þær þátt í Meistaradeildarævintýri og eru nýlentar aftur á klakanum. Klárar í gott spjall á Heimavellinum sem er sem fyrr í boði Orku Náttúrunnar og Dominos.
Á meðal efnis:
- Beint í djúpu laugina en reyndist vel synd
- Fjölhæfust fékk fyrirliðabandið
- Vendipunktarnir
- ON í klefanum - alveg klikkuð
- Vonbrigðin verða leiðrétt
- Margar hindranir en karakterinn kom í ljós
- U19 ætlar aftur á EM
- Huglæg Dominos spurning
- Hvað næst?
- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.
Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is
Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.
Athugasemdir