Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   lau 21. desember 2024 08:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Anja Ísis Brown í HK (Staðfest)
Mynd: HK
Anja Ísis Brown er gengin til liðs við HK en hún kemur frá ÍR.

Hún er fædd árið 2002 og er uppalin hjá Gróttu. Þar hóf hún meistaraflokksferil sinn árið 2018 þar sem hún kom við sögu í 13 leikjum, 11 í Lengjudeildinni og tveimur í Mjókurbikarnum.

Hún lék með ÍR frá 2020. Hún á að baki 138 KSÍ leiki og hefur skorað eitt mark.

Hún mun hjálpa HK í Lengjudeildinni næsta sumar en liðið hafnaði í 4. sæti deildarinnar síðasta sumar.
Athugasemdir
banner
banner
banner