Jólatörnin í ensku úrvalsdeildinni er að fara af stað en fimm leikir eru á dagskrá í dag.
Manchester City er í óvenjulegri stöðu en liðið hefur aðeins unnið einn leik af síðustu ellefu í öllum keppnum. Liðið heimsækir Aston Villa sem hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið en liðið tapaði gegn Nottingham Forest í síðustu umferð.
Nottingham Forest á erfitt verkefni fyrir höndum en liðið mætir Brentford sem hefur ekki tapað leik á heimavelli á tímabilinu. Ipswich getur komist upp úr fallsæti með sigri á Newcastle.
Julen Lopetegui má ekki við því að tapa mikið fleiri stigum en hans menn í West Ham fá Brighton í heimsókn. Deginum lýkur með Lundúnarslag þar sem Crystal Palace fær Arsenal í heimsókn. Liðin mættust í deildabikarnum í vikunni þar sem Gabriel Jesus skoraði þrennu í 3-2 sigri Arsenal.
Manchester City er í óvenjulegri stöðu en liðið hefur aðeins unnið einn leik af síðustu ellefu í öllum keppnum. Liðið heimsækir Aston Villa sem hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið en liðið tapaði gegn Nottingham Forest í síðustu umferð.
Nottingham Forest á erfitt verkefni fyrir höndum en liðið mætir Brentford sem hefur ekki tapað leik á heimavelli á tímabilinu. Ipswich getur komist upp úr fallsæti með sigri á Newcastle.
Julen Lopetegui má ekki við því að tapa mikið fleiri stigum en hans menn í West Ham fá Brighton í heimsókn. Deginum lýkur með Lundúnarslag þar sem Crystal Palace fær Arsenal í heimsókn. Liðin mættust í deildabikarnum í vikunni þar sem Gabriel Jesus skoraði þrennu í 3-2 sigri Arsenal.
Leikir dagsins
12:30 Aston Villa - Man City
15:00 Brentford - Nott. Forest
15:00 Ipswich Town - Newcastle
15:00 West Ham - Brighton
17:30 Crystal Palace - Arsenal
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 15 | 11 | 3 | 1 | 31 | 13 | +18 | 36 |
2 | Chelsea | 16 | 10 | 4 | 2 | 37 | 19 | +18 | 34 |
3 | Arsenal | 16 | 8 | 6 | 2 | 29 | 15 | +14 | 30 |
4 | Nott. Forest | 16 | 8 | 4 | 4 | 21 | 19 | +2 | 28 |
5 | Man City | 16 | 8 | 3 | 5 | 28 | 23 | +5 | 27 |
6 | Bournemouth | 16 | 7 | 4 | 5 | 24 | 21 | +3 | 25 |
7 | Aston Villa | 16 | 7 | 4 | 5 | 24 | 25 | -1 | 25 |
8 | Fulham | 16 | 6 | 6 | 4 | 24 | 22 | +2 | 24 |
9 | Brighton | 16 | 6 | 6 | 4 | 26 | 25 | +1 | 24 |
10 | Tottenham | 16 | 7 | 2 | 7 | 36 | 19 | +17 | 23 |
11 | Brentford | 16 | 7 | 2 | 7 | 32 | 30 | +2 | 23 |
12 | Newcastle | 16 | 6 | 5 | 5 | 23 | 21 | +2 | 23 |
13 | Man Utd | 16 | 6 | 4 | 6 | 21 | 19 | +2 | 22 |
14 | West Ham | 16 | 5 | 4 | 7 | 21 | 29 | -8 | 19 |
15 | Crystal Palace | 16 | 3 | 7 | 6 | 17 | 21 | -4 | 16 |
16 | Everton | 15 | 3 | 6 | 6 | 14 | 21 | -7 | 15 |
17 | Leicester | 16 | 3 | 5 | 8 | 21 | 34 | -13 | 14 |
18 | Ipswich Town | 16 | 2 | 6 | 8 | 16 | 28 | -12 | 12 |
19 | Wolves | 16 | 2 | 3 | 11 | 24 | 40 | -16 | 9 |
20 | Southampton | 16 | 1 | 2 | 13 | 11 | 36 | -25 | 5 |
Athugasemdir