Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   lau 21. desember 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía í dag - Napoli getur komist á toppinn
Mynd: Getty Images
Napoli getur farið á toppinn í ítölsku deildinni í dag í bili að minnsta kosti.

Liðið heimsækir Genoa sem er taplaust undir stjórn Patrick Veira. Napoli tapaði gegn Lazio fyrr í þessum mánuði en hefur unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum.

Lazio getur komist upp að hlið Inter sem situr í þriðja sæti með sigri á Lecce sem er í botnbarátutnni.

Fyrsti leikur dagsins er leikur Torino og Bologna en Bologna hefur verið að finna sig eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

Ítalía: Sería A
14:00 Torino - Bologna
17:00 Genoa - Napoli
19:45 Lecce - Lazio
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 16 12 1 3 39 17 +22 37
2 Napoli 16 11 2 3 24 11 +13 35
3 Inter 15 10 4 1 40 15 +25 34
4 Fiorentina 15 9 4 2 28 11 +17 31
5 Lazio 16 10 1 5 30 23 +7 31
6 Juventus 16 6 10 0 26 12 +14 28
7 Milan 16 7 5 4 25 16 +9 26
8 Bologna 15 6 7 2 21 18 +3 25
9 Udinese 16 6 2 8 19 25 -6 20
10 Empoli 16 4 7 5 14 16 -2 19
11 Torino 16 5 4 7 17 20 -3 19
12 Roma 16 4 4 8 18 23 -5 16
13 Genoa 16 3 7 6 13 24 -11 16
14 Lecce 16 4 4 8 10 27 -17 16
15 Parma 16 3 6 7 23 28 -5 15
16 Como 16 3 6 7 18 28 -10 15
17 Verona 17 5 0 12 21 40 -19 15
18 Cagliari 16 3 5 8 15 26 -11 14
19 Monza 16 1 7 8 14 21 -7 10
20 Venezia 16 2 4 10 15 29 -14 10
Athugasemdir
banner
banner