Leikmaður Atalanta orðaður við Man Utd - Ferguson gæti farið til West Ham - Liverpool og PSG reyna við Cherki
banner
   lau 21. desember 2024 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þóra Rún framlengir við Fram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þóra Rún Óladóttir hefur framlengt samning sinn við Fram út tíimabilið 2026.

Þóra er markvörður fædd árið 1999 en hún kom við sögu í þremur leikjum í Lengjudeildinni í sumar og einum í Mjólkurbikarnum.

Hún er uppalin í FH en lék með Fram í 2. deild árið 2020 og 2021. Hún spilaði með Haukum ári seinna en snéri svo aftur í Fram í fyrra.

Hún hefur spilað 45 leiki á Meistaraflokksferlinum.
Athugasemdir
banner
banner
banner