Þóra Rún Óladóttir hefur framlengt samning sinn við Fram út tíimabilið 2026.
Þóra er markvörður fædd árið 1999 en hún kom við sögu í þremur leikjum í Lengjudeildinni í sumar og einum í Mjólkurbikarnum.
Hún er uppalin í FH en lék með Fram í 2. deild árið 2020 og 2021. Hún spilaði með Haukum ári seinna en snéri svo aftur í Fram í fyrra.
Hún hefur spilað 45 leiki á Meistaraflokksferlinum.
Athugasemdir