Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
   þri 24. maí 2022 18:30
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Breiðabliks og Vals: Elín Metta á bekknum
Valskonur geta náði sex stiga forystu á Blika
Valskonur geta náði sex stiga forystu á Blika
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik og Valur mætast í risaleik í 6. umferð Bestu deildar kvenna á Kópavogsvelli klukkan 19:15.

Valur er í 2. sæti deildarinnar með 12 stig en Blikar með 9 stig í 6. sæti.

Þessi leikur gæti talið ansi mikið í lok tímabils, svona ef miðað er við síðustu ár.

Ásmundur Arnarsson, þjálfari Blika, er með óbreytt lið frá síðasta leik en Pétur Pétursson gerir tvær breytingar á liði Vals. Cyera
Makenzie Hintzen og Brookelynn Paige Entz byrja en þær Elín Metta Jensen og Þórdís Elva Ágúsdóttir koma á bekkinn.

Lestu beina textalýsingu hér

Breiðablik:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Natasha Moraa Anasi
8. Heiðdís Lillýardóttir
9. Taylor Marie Ziemer
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
16. Alexandra Jóhannsdóttir
17. Karitas Tómasdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
21. Hildur Antonsdóttir
22. Melina Ayres
25. Anna Petryk

Valur:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
5. Lára Kristín Pedersen
6. Mist Edvardsdóttir
7. Elísa Viðarsdóttir (f)
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir
9. Ída Marín Hermannsdóttir
11. Anna Rakel Pétursdóttir
13. Cyera Makenzie Hintzen
15. Brookelynn Paige Entz
17. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner