Liverpool horfir til Þýskalands, nýir eigendur Everton eru hrifnir af Southgate og Leeds ætlar að stækka heimavöll sinn
banner
   þri 24. september 2024 09:15
Elvar Geir Magnússon
Heimild: Vísir 
Sjáðu hágæða mörk Gylfa og Ísaks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Úrslitakeppni Bestu deildarinnar er farin á fulla ferð og fjórir leikir að baki. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði stórglæsilegt mark þegar Breiðablik fór aftur á toppinn með því að vinna ÍA.

Gylfi Þór Sigurðsson bjargaði stigi fyrir Val gegn Stjörnunni með glæsilegu marki. Mikilvægt stig í Evrópubaráttunni.

Í neðri hlutanum vann Fram sigur gegn lánlausu liði Fylkis og Vestri kom tvisvar til baka og náði stigi gegn KR.

Vísir hefur birt mörkin og má sjá þau hér að neðan.

Valur 2 - 2 Stjarnan
0-1 Hilmar Árni Halldórsson ('22 )
0-2 Adolf Daði Birgisson ('38 )
1-2 Albin Skoglund ('53 )
2-2 Gylfi Þór Sigurðsson ('76 )
Rautt spjald: Kjartan Sturluson, Valur ('74)
Lestu um leikinn



Breiðablik 2 - 0 ÍA
1-0 Johannes Björn Vall ('55 , sjálfsmark)
2-0 Ísak Snær Þorvaldsson ('96 )
Lestu um leikinn



KR 2 - 2 Vestri
1-0 Atli Sigurjónsson ('45 )
1-1 Andri Rúnar Bjarnason ('64 )
2-1 Benoný Breki Andrésson ('68 )
2-2 Gustav Kjeldsen ('76 )
Lestu um leikinn



Fram 2 - 0 Fylkir
1-0 Alex Freyr Elísson ('23)
2-0 Magnús Þórðarson ('43)


Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 23 16 4 3 55 - 28 +27 52
2.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
3.    Valur 23 11 6 6 55 - 35 +20 39
4.    Stjarnan 23 10 5 8 42 - 37 +5 35
5.    ÍA 23 10 4 9 41 - 33 +8 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Fram 23 8 6 9 33 - 32 +1 30
2.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
3.    KR 23 5 7 11 37 - 48 -11 22
4.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
5.    Vestri 23 4 7 12 24 - 45 -21 19
6.    Fylkir 23 4 5 14 26 - 53 -27 17
Athugasemdir
banner