City og Real keppa um Musiala - Newcastle vill Calvert-Lewin - Gyökeres eftirsóttur af enskum félögum
   mán 23. september 2024 18:19
Stefán Marteinn Ólafsson
Byrjunarlið Vals og Stjörnunnar: Fyrirliðarnir snúa aftur
Valur gerir eina breytingu - Stjarnan þrjár
Hólmar Örn Eyjólfsson kemur aftur inn í lið Vals
Hólmar Örn Eyjólfsson kemur aftur inn í lið Vals
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Flautað verður til leiks viðreign Vals og Stjörnunnar klukkan 19:15 í kvöld þegar fyrsta umferð í efri hluta Bestu deildarinnar hefur göngu sína.

Það eru risastór þrjú stig í boði í kvöld þar sem ljóst varð um helgina að evrópusætin eru bara þrjú í efri hlutanum eftir að KA varð bikarmeistari.


Lestu um leikinn: Valur 0 -  2 Stjarnan

Valur gerir eina breytingu á sínu líði en Hólmar Örn Eyjólfsson kemur inn fyrir Jakob Franz Pálsson.

Stjarnan gera þá þrjár breytingar á sínu liði. Guðmundur Kristjánsson, Adolf Daði Birgisson og Kjartan Már Kjartansson koma inn fyrir Örvar Eggertsson, Daníel Laxdal og Róbert Frosta Þorkelsson.


Byrjunarlið Valur:
31. Ögmundur Kristinsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Hörður Ingi Gunnarsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
14. Albin Skoglund
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
17. Lúkas Logi Heimisson
20. Orri Sigurður Ómarsson
23. Gylfi Þór Sigurðsson

Byrjunarlið Stjarnan:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
2. Heiðar Ægisson
4. Óli Valur Ómarsson
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Adolf Daði Birgisson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
22. Emil Atlason
24. Sigurður Gunnar Jónsson
30. Kjartan Már Kjartansson
32. Örvar Logi Örvarsson
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
Athugasemdir
banner
banner
banner