City og Real keppa um Musiala - Newcastle vill Calvert-Lewin - Gyökeres eftirsóttur af enskum félögum
   mán 23. september 2024 09:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Magakveisur og viljandi rautt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenskir landsliðsmenn komu úr landsliðsverkefni með magakveisur, leikmaður Aftureldingar fékk sér viljandi rautt spjald og Freyr Alexandersson hafnaði stóru félagi.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. KSÍ ekki búið að ná höndum yfir hvað kom upp á (mán 16. sep 14:53)
  2. Rugluð atburðarás í Mosó - Fékk viljandi rautt til að ná úrslitaleiknum (fim 19. sep 22:29)
  3. Freysi útskýrir hvers vegna hann hafnaði stórliðinu (mán 16. sep 13:13)
  4. Samskiptastíll Kompany vekur upp pirring (fim 19. sep 10:07)
  5. Er Haukur maðurinn á bakvið Alexander Isak? (fös 20. sep 15:36)
  6. „Fyrirgefðu, gleymdist ekki einhver?" (mið 18. sep 16:30)
  7. Graham Potter horfði á Val leggja KR (mán 16. sep 22:00)
  8. Miðverðir Liverpool sneru taflinu við - „Þetta er vandræðalegt“ (þri 17. sep 20:03)
  9. Viðar: Þakka stuðningsmannasveit Víkings fyrir mótíveringuna (lau 21. sep 18:57)
  10. Spilaði með Gróttu í sumar en æfir núna með Víkingi (þri 17. sep 16:54)
  11. Kristall Máni fór frá FCK því þeir vildu breyta honum í bakvörð (fös 20. sep 19:30)
  12. Fyrrum leikmaður Arsenal sagður höfuðpaurinn í fíkniefnasmygli (fim 19. sep 11:36)
  13. Freysi í öruggu starfi í ótrúlegri þjálfarahringekju (fim 19. sep 12:10)
  14. Lið ársins og bestu menn í 2. deild (mið 18. sep 10:00)
  15. Chelsea tilbúið að losa Mudryk - Zubimendi sér eftir því að hafa hafnað Liverpool (fim 19. sep 08:05)
  16. Ítalía: Albert skoraði tvö og var hetjan í frumraun sinni með Fiorentina (sun 22. sep 12:49)
  17. „Ég get alveg sætt mig við það ef hann fer eftir tímabil" (fim 19. sep 16:33)
  18. Liverpool hefur áhuga á Gomes - Yamal fær nýjan samning (þri 17. sep 09:00)
  19. „Geggjaður gæi en auðvitað koma blótsyrði upp í hugann" (mið 18. sep 17:30)
  20. Arnar Gunnlaugs: Eiginlega bara fáránlegt ef ég á að segja alveg eins og er (fim 19. sep 15:30)

Athugasemdir
banner
banner
banner