Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
   fim 24. október 2024 14:30
Auglýsingar
A landslið kvenna gegn Bandaríkjunum í beinni gegnum Sjónvarp Símans
Fyrri leikur liðanna mun hefjast 23:30 í kvöld
Fyrri leikur liðanna mun hefjast 23:30 í kvöld
Mynd: Siminn

Stelpurnar okkar eiga fyrir höndum erfiða leiki gegn ógnarsterku liði Bandaríkjanna sem eru með leikmenn á borð við Morgan Rapinoe innanborðs. Það er þó ekki að örvænta því leikmannahópur íslenska landsliðsins er fullur af stórstjörnum og má þar nefna sem dæmi Glódísi Perlu sem var tilnefnd til Ballon d'or verðlauna fyrir seinasta tímabil en verðlaunin eru ein þau virtustu í alsheims fótbolta.


KSÍ mun sýna frá leikjunum í gegnum Sjónvarp Símans og verður leikur dagsins og sunnudagsleikurinn í opinni dagskrá á Sjónvarp Símans rásinni. Fyrri leikur liðanna mun hefjast 23:30 en á 21:30 á sunnudag.


Athugasemdir
banner
banner