Arsenal vill Cunha og Gyökeres - Reijnders á óskalista City - Eriksen gæti snúið aftur til Ajax
   sun 30. mars 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Meistarar meistaranna í Kópavogi
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Það styttist óðum í að Besta deildin fari af stað en hún hefst um næstu helgi.

Það er komið að því að Íslandsmeistararnir og bikarmeistararnir frá því síðasta sumar mætast í dag. Íslandsmeistarar Breiðabliks fá bikarmeistara KA í heimsókn í Meistarar meistaranna.

Fyrsta umferð Mjólkurbikarsins heldur áfram að rúlla í dag og þá er einn leikur í Lengjubikar kvenna og einnig æfingaleikur milli Þróttar og FH.

sunnudagur 30. mars

Lengjubikar kvenna - B-deild
16:40 Grindavík/Njarðvík-ÍA (Nettóhöllin)

Æfingaleikur karla
14:00 Þróttur - FH (AVIS völlurinn)

Mjólkurbikar karla
14:00 Hamar-Skallagrímur (Þróttheimar)
14:00 Álftanes-Haukar (OnePlus völlurinn)
17:00 Magni-Kormákur/Hvöt (Boginn)
18:00 Álafoss-RB (Malbikstöðin að Varmá)

Meistarar meistaranna karlar
16:15 Breiðablik-KA (Kópavogsvöllur)
Lengjubikar kvenna - B-deild
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍA 6 6 0 0 21 - 9 +12 18
2.    Haukar 5 3 1 1 13 - 12 +1 10
3.    Grótta 6 3 0 3 12 - 9 +3 9
4.    ÍBV 5 2 1 2 14 - 13 +1 7
5.    HK 5 2 0 3 7 - 8 -1 6
6.    KR 6 2 0 4 20 - 22 -2 6
7.    Grindavík/Njarðvík 6 2 0 4 15 - 17 -2 6
8.    Afturelding 5 1 0 4 8 - 20 -12 3
Athugasemdir
banner
banner