Benony Breki Andrésson og félagar í Stockport á Englandi fengu skemmtilega heimsókn eftir landsleikjahléið.
Usain Bolt, fljótasti maður veraldar, kíktí í heimsókn og ræddi við leikmenn liðsins um ferilinn sinn og hvað hann lagði á sig til að verða fljótasti maður heims.
Usain Bolt, fljótasti maður veraldar, kíktí í heimsókn og ræddi við leikmenn liðsins um ferilinn sinn og hvað hann lagði á sig til að verða fljótasti maður heims.
Stockport vann Burton 2-1 í ensku C-deildinni í gær í kjölfarið. Benoný skoraði tvennu fyrir U21 árs landslið Ísland í 6-1 sigri á Skotlandi á dögunum en hann byrjaði á bekknum hjá Stockport og spilaði átta mínútur.
Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Burton, er að kljást við meiðsli. Stockport er í 5. sæti með 68 stig eftir 39 umferðir en Burton er í 21. sæti með 36 stig eftir 38 umferðir.
Two fast boys ?????????????? pic.twitter.com/L9e4aW1RAr
— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) March 28, 2025
Athugasemdir