Þrír leikir fóru fram í C-deild Lengjubikars kvenna í gær.
Dalvík/Reynir og Völsungur komust áfram uppúr riðli tvö en það var allt galopið fyrir leikina í gær. Dalvík/Reynir lagði ÍR en Dalvík/Reynir komst í þriggja marka forystu en unnu að lokum með einu marki.
Völsungur vann góðan sigur á Smára og endar riðlakeppnina á toppnum.
ÍH og Selfoss eru komin áfram upp úr riðli eitt en Álftanes og Sindri luku leik þar sem Álftanes rúllaði yfir Sindra.
Dalvík/Reynir og Völsungur komust áfram uppúr riðli tvö en það var allt galopið fyrir leikina í gær. Dalvík/Reynir lagði ÍR en Dalvík/Reynir komst í þriggja marka forystu en unnu að lokum með einu marki.
Völsungur vann góðan sigur á Smára og endar riðlakeppnina á toppnum.
ÍH og Selfoss eru komin áfram upp úr riðli eitt en Álftanes og Sindri luku leik þar sem Álftanes rúllaði yfir Sindra.
Álftanes 8 - 0 Sindri
1-0 Þorkatla Eik Þorradóttir ('3 )
2-0 Þorkatla Eik Þorradóttir ('9 )
3-0 Guðrún Nanna Bergmann ('14 )
4-0 Ásthildur Lilja Atladóttir ('35 )
5-0 Erika Ýr Björnsdóttir ('46 )
6-0 Halldóra Hörn Skúladóttir ('59 )
7-0 Lóa Hallgrímsdóttir ('69 )
8-0 Lóa Hallgrímsdóttir ('79 )
Álftanes Kristín Ósk Albertsdóttir (46') (m), Nanna Lilja Guðfinnsdóttir (46'), Matthildur Inga Traustadóttir (73'), Hafdís Marvinsdóttir, Kara Sigríður Sævarsdóttir, Guðrún Nanna Bergmann (73'), Klara Kristín Kjartansdóttir, Þóra María Hjaltadóttir (73'), Erika Ýr Björnsdóttir, Ásthildur Lilja Atladóttir, Þorkatla Eik Þorradóttir (46')
Varamenn Halldóra Hörn Skúladóttir (46'), Alba Sólveig Pálmarsdóttir (73'), Lóa Hallgrímsdóttir (46'), Birna Grímsdóttir (73'), Rósa María Sigurðardóttir (73'), Aníta Ösp Björnsdóttir (46') (m)
Sindri Thelma Björg Gunnarsdóttir, Emilía Alís Karlsdóttir, Suna Gunn Paulina Stein, Ólöf María Arnarsdóttir, Íris Ösp Gunnarsdóttir, Ljósbrá Dögg Ragnarsdóttir, Jovana Milinkovic, Fanney Rut Guðmundsdóttir, Guðrún Vala Ingólfsdóttir, Hildur Kara Steinarsdóttir
Varamenn
ÍR 2 - 3 Dalvík/Reynir
0-1 Ragnheiður Sara Steindórsdóttir ('8 )
0-2 Aníta Ingvarsdóttir ('13 )
0-3 Aníta Ingvarsdóttir ('24 )
1-3 Sigríður Dröfn Auðunsdóttir ('30 , Mark úr víti)
2-3 Sigríður Dröfn Auðunsdóttir ('78 , Mark úr víti)
Rautt spjald: Ragnheiður Sara Steindórsdóttir, Dalvík/Reynir ('68)
ÍR Embla Dögg Aðalsteinsdóttir (85') (m), Sandra Dögg Bjarnadóttir, Linda Eshun, Ana Catarina Da Costa Bral (72'), Sara Rós Sveinsdóttir (72'), Sigríður Dröfn Auðunsdóttir, Sandra Dís Hlynsdóttir, Suzanna Sofía Palma Rocha (59'), Kamilla Gísladóttir (16'), Birta Rún Össurardóttir, Sigríður Salka Ólafsdóttir (85')
Varamenn Sunneva Sif Ingimarsdóttir (85'), Sigrún Pálsdóttir (72'), Rakel Ósk Ragnarsdóttir (16'), Rósa Lind F. H. Víkingsdóttir (72'), Rakel Eva Guðjónsdóttir (59'), Auður Sólrún Ólafsdóttir (85') (m)
Dalvík/Reynir Katia Marína Da Silva Gomes (m), Rósa Dís Stefánsdóttir, Helga María Viðarsdóttir (86'), Ragnheiður Sara Steindórsdóttir, Karen Hulda Hrafnsdóttir, Lilja Björg Geirsdóttir (86'), Sólveig Birta Eiðsdóttir (24'), Hafdís Nína Elmarsdóttir (72'), Arna Kristinsdóttir, Emilía Eir Pálsdóttir (50'), Aníta Ingvarsdóttir
Varamenn Hildur Inga Pálsdóttir (86), Manda María Jóhannsdóttir (72), Inga Sóley Jónsdóttir, Vala Katrín Ívarsdóttir (86), Júlía Karen Magnúsdóttir (50), Erika Rakel Melsen Egilsdóttir (24), Tinna Dís Hafdal Axelsdóttir
Smári 0 - 2 Völsungur
0-1 Halla Bríet Kristjánsdóttir ('5 )
0-2 Árdís Rún Þráinsdóttir ('23 )
Smári Sóley Rut Þrastardóttir (m), Auður Erla Gunnarsdóttir, Vinný Dögg Jónsdóttir (65'), Ingunn Sara Brynjarsdóttir (57'), Kristín Inga Vigfúsdóttir (77'), Sigrún Gunndís Harðardóttir, Minela Crnac (65'), Ásdís Lóa Jónsdóttir, Erna Katrín Óladóttir (57'), Magnea Dís Guðmundsdóttir (77'), Magðalena Ólafsdóttir (77')
Varamenn Tanja Ýr Erlendsdóttir (77'), Rósa Björk Borgþórsdóttir (57'), Emma Ýr Guðmundsdóttir (57'), Lea Mjöll Berndsen (77'), Katrín Kristjánsdóttir (65'), Hrafntinna M G Haraldsdóttir (65'), Rebekka Rós Ágústsdóttir (77')
Völsungur Ísabella Júlía Óskarsdóttir (m), Árdís Rún Þráinsdóttir, Jóhanna Heiður Kristjánsdóttir, Berta María Björnsdóttir, Guðný Helga Geirsdóttir, Júlía Margrét Sveinsdóttir, Katla Bjarnadóttir (71'), Hildur Arna Ágústsdóttir (82'), Brynja Kristín Elíasdóttir, Auður Ósk Kristjánsdóttir (71'), Halla Bríet Kristjánsdóttir
Varamenn Erla Þyri Brynjarsdóttir (82), Karen Linda Sigmarsdóttir (71), Rakel Hólmgeirsdóttir (71)
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Selfoss | 5 | 5 | 0 | 0 | 27 - 1 | +26 | 15 |
2. ÍH | 5 | 4 | 0 | 1 | 24 - 6 | +18 | 12 |
3. Álftanes | 5 | 3 | 0 | 2 | 13 - 12 | +1 | 9 |
4. Fjölnir | 5 | 2 | 0 | 3 | 6 - 8 | -2 | 6 |
5. KH | 5 | 1 | 0 | 4 | 6 - 16 | -10 | 3 |
6. Sindri | 5 | 0 | 0 | 5 | 1 - 34 | -33 | 0 |
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Völsungur | 3 | 2 | 1 | 0 | 9 - 6 | +3 | 7 |
2. Dalvík/Reynir | 3 | 1 | 1 | 1 | 7 - 9 | -2 | 4 |
3. ÍR | 3 | 1 | 0 | 2 | 6 - 6 | 0 | 3 |
4. Smári | 3 | 1 | 0 | 2 | 3 - 4 | -1 | 3 |
Athugasemdir