
Ellefu leikir fóru fram í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins í dag.
KFG sem leikur í 2. deild í sumar er fallið úr leik eftir tap gegn Reyni Sandgerði sem leikur í 3. deild í sumar.
Kári skoraði sjö mörk gegn KFS þar sem Hektoor Bergmann Garðarsson og Þór Llorens Þórðarsson skoruðu m.a. tvö mörk hvor.
Ægir fékk KV í heimsókn í hörku leik sem fór í framlengingu. Ægir komst yfir en var manni færri frá 55. mínútu og missti forystuna niður en Jordan Adeyemo skoraði undir lokin og tryggði liðinu í framlengingu en Askur Jóhannsson tryggði KV sigurinn í framlengingunni.
Tindastóll er komið áfram eftir markaleik gegn KF. ÍH, Víðir, Sindri og Árbær unnu einnig og eru komin áfram. Spyrnir, Smári og Hvíti riddarinn eru þá komin áfram eftir örugga sigra.
KFG sem leikur í 2. deild í sumar er fallið úr leik eftir tap gegn Reyni Sandgerði sem leikur í 3. deild í sumar.
Kári skoraði sjö mörk gegn KFS þar sem Hektoor Bergmann Garðarsson og Þór Llorens Þórðarsson skoruðu m.a. tvö mörk hvor.
Ægir fékk KV í heimsókn í hörku leik sem fór í framlengingu. Ægir komst yfir en var manni færri frá 55. mínútu og missti forystuna niður en Jordan Adeyemo skoraði undir lokin og tryggði liðinu í framlengingu en Askur Jóhannsson tryggði KV sigurinn í framlengingunni.
Tindastóll er komið áfram eftir markaleik gegn KF. ÍH, Víðir, Sindri og Árbær unnu einnig og eru komin áfram. Spyrnir, Smári og Hvíti riddarinn eru þá komin áfram eftir örugga sigra.
Öll úrslit dagsins:
Spyrnir 5 - 0 Neisti D.
1-0 Ármann Davíðsson ('19 , Mark úr víti)
2-0 Jakob Jóel Þórarinsson ('23 )
3-0 Jakob Jóel Þórarinsson ('33 )
4-0 Hrafn Sigurðsson ('50 )
5-0 Vilmar Óli Ragnarsson ('93 , Sjálfsmark)
Ægir 2 - 3 KV
1-0 Atli Rafn Guðbjartsson ('45 )
1-1 Patrik Thor Pétursson ('61 )
1-2 Aron Fannar Hreinsson ('75 , Sjálfsmark)
2-2 Jordan Adeyemo ('89 )
2-3 Askur Jóhannsson ('116 )
Rautt spjald: Bjarki Rúnar Jónínuson , Ægir ('55)
Kári 7 - 1 KFS
1-0 Hektor Bergmann Garðarsson ('6 )
1-1 Daníel Már Sigmarsson ('34 )
2-1 Börkur Bernharð Sigmundsson ('52 )
3-1 Hektor Bergmann Garðarsson ('55 )
4-1 Þór Llorens Þórðarson ('68 )
5-1 Þór Llorens Þórðarson ('80 )
6-1 Marinó Hilmar Ásgeirsson ('87 )
7-1 Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('90 , Mark úr víti)
KF 3 - 5 Tindastóll
0-1 Svend Emil Busk Friðriksson ('24 )
0-2 Svetislav Milosevic ('28 )
0-3 Sigurður Snær Ingason ('43 )
1-3 Jóhannes Helgi Alfreðsson ('51 )
1-4 Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson ('60 , Mark úr víti)
2-4 Marinó Snær Birgisson ('62 )
3-4 Jóhannes Helgi Alfreðsson ('74 )
3-5 David Bercedo ('86 )
ÍH 4 - 1 KH
1-0 Benjamín Bæring Þórsson ('7 )
2-0 Benjamín Bæring Þórsson ('10 )
3-0 Gísli Þröstur Kristjánsson ('29 )
3-1 Luis Alberto Rodriguez Quintero ('50 )
4-1 Sigurður Gísli Bond Snorrason ('56 )
Smári 4 - 0 Fálkar
1-0 Alex Rúnar Ákason ('47 )
2-0 Mikael Breki Salmon ('50 )
3-0 Gunnar Breki Myrdal Gunnarsson ('76 )
4-0 Bjartur Þór Helgason ('88 )
Víðir 2 - 0 Hörður Í.
1-0 Daniel Beneitez Fidalgo ('83 )
2-0 Daniel Beneitez Fidalgo ('88 )
KFG 2 - 3 Reynir S.
0-1 Jordan Smylie ('48 )
1-1 Jón Arnar Barðdal ('58 )
1-2 Guðmundur Reynir Friðriksson ('61 , Sjálfsmark)
1-3 Bergþór Ingi Smárason ('68 )
2-3 Jóhannes Breki Harðarson ('83 )
Rautt spjald: Jordan Smylie, Reynir S. ('63)
Einherji 0 - 2 Sindri
0-1 Viktor Ingi Sigurðarson ('56 )
0-2 Árni Fjalar Óskarsson ('77 , Sjálfsmark)
Uppsveitir 0 - 6 Hvíti riddarinn
0-1 Sigurður Brouwer Flemmingsson ('15 )
0-2 Daníel Ingi Jónsson ('34 )
0-3 Aron Daði Ásbjörnsson ('36 )
0-4 Trausti Þráinsson ('37 )
0-5 Sigurður Brouwer Flemmingsson ('62 )
0-6 Sigurður Brouwer Flemmingsson ('85 )
Árbær 4 - 1 Þorlákur
1-0 Eyþór Ólafsson ('18 )
1-1 Arnór Snær Arnarson ('32 )
2-1 Hrannar Ari Örvarsson ('41 , Sjálfsmark)
3-1 Brynjar Óli Axelsson ('84 )
4-1 Brynjar Óli Axelsson ('90 )
Athugasemdir