Real Madrid vill Enzo og Huijsen - Liverpool, Arsenal og Man Utd hafa áhuga á Gibbs-White - Sane orðaður við Liverpool
banner
   þri 25. október 2022 17:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Bestu og verstu vítaskyttur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
Yaya Toure er eini leikmaðurinn sem hefur tekið meira en tíu vítaspyrnur í ensku úrvalsdeildinni og skorað úr öllum þeirra.

Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er besta vítaskytta í sögu deildarinnar.

The Analyst tók saman lista yfir bestu og verstu vítaskyttur í sögu deildarinnar. Toure trónir á toppi listans og næst kemur Matt Le Tissier með 96 prósent hlutfall en þó skal tekið fram að hann tók fleiri spyrnur.

Þegar verstu vítaskyttur í sögu deildarinnar - sem hafa að minnsta kosti tekið tíu spyrnur - eru skoðaðar þá fá minna þar nöfn eins og Wayne Rooney, Paul Pogba og Juan Pablo Angel.

Hægt er að skoða listana báða með því að smella hérna.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner