Klukkan 16.45 hefst leikur Sevilla og FC Kaupmannahafnar í G-riðli Meistaradeildarinnar.
Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson eru báðir í byrjunarliði FCK í leiknum og Orri Steinn Óskarsson er meðal varamanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Hákon og Ísak byrja saman hjá FCK í Meistaradeildinni.
Byrjunarlið Sevilla: Dmitrovic; Montiel, Gudelj, Marcao, Alex Telles; Rakitic, Jordan; Suso, Isco, Papu Gómez; Dolberg.
Byrjunarlið FCK: Grabara; Jelert, Khocholava, Lund, Kristiansen; Ísak Bergmann, Lerager, Claesson; Clem, Hákon Arnar, Daramy.
Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson eru báðir í byrjunarliði FCK í leiknum og Orri Steinn Óskarsson er meðal varamanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Hákon og Ísak byrja saman hjá FCK í Meistaradeildinni.
Byrjunarlið Sevilla: Dmitrovic; Montiel, Gudelj, Marcao, Alex Telles; Rakitic, Jordan; Suso, Isco, Papu Gómez; Dolberg.
Byrjunarlið FCK: Grabara; Jelert, Khocholava, Lund, Kristiansen; Ísak Bergmann, Lerager, Claesson; Clem, Hákon Arnar, Daramy.
G-riðill
16:45 Sevilla - FCK
19:00 Dortmund - Man City
1. Man City 10 stig (komið áfram)
2. Dortmund 7 stig
3. Sevilla 2 stig
4. FCK 2 stig
Dortmund tryggir sér sæti í 16-liða úrslitum með því að vinna City. Jafntefli dugar þýska liðinu ef FCK vinnur ekki Sevilla. Þýska liðið gæti verið komið áfram fyrir leik kvöldsins, ef hinn leikurinn endar með jafntefli.
1.500 F.C. Københavnere på vej mod Ramón Sánchez Pizjuán og altid med Thomas Delaney nær hjertet 🙏🏼💙#fcklive #ucl #copenhagen pic.twitter.com/cB0h9fng8u
— F.C. København (@FCKobenhavn) October 25, 2022
Athugasemdir