Rashford gerir allt til að komast til Barcelona - Lecce hafnar tilboði Man Utd - Duran til Real Madrid?
   sun 26. janúar 2025 09:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Conte um Kvaratskhelia: Enginn er ómissandi
Mynd: PSG
Khvicha Kvaratskhelia gekk til liðs við PSG frá Napoli í janúar fyrir 70 milljónir evra.

Antonio Conte, stjóri Napoli, var opinn með svekkelsið að Kvaratskhelia hafi viljað fara frá félaginu.

Conte sagði í viðtali eftir sigur liðsins gegn Juventus í gær að hann hafi verið ósáttur með hegðun umboðsmanns leikmannsins.

„Við getum aðeins óskað honum góðs gengis og hans fjölskyldu. Hann tók ákvörðun en mér fannst það ekki falleget að umboðsmaðurinn hans hafi verið lengi verið í viðræðum við PSG. Við höldum áfram, enginn er ómissandi," sagði Conte.
Athugasemdir
banner
banner
banner