Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
   sun 26. janúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Barist um sæti í úrslitum Reykjavíkurmóts kvenna
Valur getur komist í úrslit Reykjavíkurmótsins
Valur getur komist í úrslit Reykjavíkurmótsins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur er komið áfram í úrslit Reykjavíkurmóts kvenna en liðið stóð uppi sem sigurvegari í B-riðli.

Lokaleikur A-riðils fer fram í dag þar sem Stjarnan/Álftanes og Valur mætast.

Valur er á toppnum á markatölu því dugir liðinu jafntefli en Stjarnan/Álftanes þarf á sigri að halda til að mæta Víkingi.

Úrslitaleikurinn fer fram 2. febrúar.

Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
12:15 Stjarnan/Álftanes-Valur (Miðgarður)
Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner