Víkingur er komið áfram í úrslit Reykjavíkurmóts kvenna en liðið stóð uppi sem sigurvegari í B-riðli.
Lokaleikur A-riðils fer fram í dag þar sem Stjarnan/Álftanes og Valur mætast.
Valur er á toppnum á markatölu því dugir liðinu jafntefli en Stjarnan/Álftanes þarf á sigri að halda til að mæta Víkingi.
Úrslitaleikurinn fer fram 2. febrúar.
Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
12:15 Stjarnan/Álftanes-Valur (Miðgarður)
Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Stjarnan/Álftanes | 3 | 3 | 0 | 0 | 15 - 6 | +9 | 9 |
2. Valur | 3 | 2 | 0 | 1 | 15 - 4 | +11 | 6 |
3. Fylkir | 3 | 0 | 1 | 2 | 4 - 14 | -10 | 1 |
4. KR | 3 | 0 | 1 | 2 | 4 - 14 | -10 | 1 |
Athugasemdir