St. Pauli 3 - 0 Union Berlin
1-0 Morgan Guilavogui ('31 )
2-0 Morgan Guilavogui ('51 )
3-0 Danel Sinani ('93 )
1-0 Morgan Guilavogui ('31 )
2-0 Morgan Guilavogui ('51 )
3-0 Danel Sinani ('93 )
Morgan Guilavogui var hetjan í St. Pauli í dag þar sem hann skoraði tvö og lagði eitt upp í frábærum sigri gegn Union Berlin í efstu deild þýska boltans.
Þetta var annar sigurinn í röð hjá nýliðunum í liði St. Pauli og eru þeir núna komnir með 20 stig eftir 19 umferðir - heilum sex stigum frá fallsvæðinu.
Guilavogui skoraði fyrstu tvö mörk leiksins og lagði það þriðja upp fyrir Danel Sinani, fyrrum leikmann Wigan, Norwich og Huddersfield.
St. Pauli og Union Berlin eru jöfn á stigum eftir þennan slag.
Athugasemdir