Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   þri 26. nóvember 2019 21:35
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Heimild: Íslendingavaktin 
Arnór og Ísak efnilegastir Íslendinga í Football Manager 2020
Arnór er efnilegastur.
Arnór er efnilegastur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísak Bergmann Jóhannesson.
Ísak Bergmann Jóhannesson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nýjasta útgáfan af tölvuleiknum Football Manager 2020 er komin út, en fáir ef einhverjir tölvuleikir eru eins ávanabindandi.

Í leiknum setur spilarinn sig í spor knattspyrnustjóra í hinum stóra heimi fótboltans. Leikurinn er mjög ítarlegur og kafað er djúpt ofan í hlutina.

Íslendingavaktin fjallar í dag um efnilegustu Íslendingana í leiknum.

Á vefsíðu FM Scout eru tveir íslenskir leikmenn á listanum yfir vonarstjörnur í leiknum. Það eru Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, og Ísak Bergmann Jóhannesson, miðjumaður Norrköping.

Hver einasti leikmaður í leiknum fær Potential Ability-skala og er það hæsta sem hægt er að fá 170-200, en enginn leikmaður er á þeim skala í Football Manager 2020.

Hér að neðan má sjá efnilegustu Íslendingana í leiknum, strákar fæddir 1998 eða síðar. Eins og áður kemur fram, þá tók Íslendingavaktin saman.

140-170 Potential Ability
Arnór Sigurðsson (CSKA Moskva)

130-160
Ísak Bergmann Jóhannesson (IFK Norrköping)

120-150
Jón Dagur Þorsteinsson (AGF)
Patrik Sigurður Gunnarsson (Brentford)

110-140
Mikael Anderson (Midtjylland)

100-130
Alfons Sampsted (Norrköping)
Sveinn Aron Guðjohnsen (Spezia)
Kolbeinn Þórðarson (Lommel)
Kolbeinn Birgir Finnsson (Borussia Dortmund)
Kristófer Ingi Kristinsson (Grenoble Foot 38)
Ísak Óli Ólafsson (SønderjyskE)
Willum Þór Willumsson (BATE Borisov)
Atli Barkarson (Fredrikstad FK)
Andri Fannar Baldursson (Bologna)
Andri Lucas Guðjohnsen (Real Madrid B)
Hákon Arnar Haraldsson (FC Kaupmannahöfn)
Guðmundur Andri Tryggvason (Start)
Adam Ingi Benediktsson (IFK Göteborg)
Danijel Djuric (Midtjylland)
Kristall Máni Ingason (FC Kaupmannahöfn)

90-120
Daníel Hafsteinsson (Helsingborgs IF)
Ísak Snær Þorvaldsson (Norwich)
Teitur Magnússon (OB)
Jökull Andrésson (Reading)
Oliver Stefánsson (IFK Norrköping)
Mikael Egill Ellertsson (SPAL)
Elías Rafn Ólafsson (Midtjylland, á láni hjá Aarhus Fremad)

80-110 eða minna
Orri Hrafn Kjartansson (sc Heerenveen)
Jake Pétur Martin (Strømmen)
Nikola Djuric (Midtjylland)
Arnór Borg Guðjohnsen (Swansea)
Aron Ingi Andreasson (FC Hennef 05)
Hannes Bergmann Bordal (Rosenborg)
Aron Már Brynjarsson (Torns IF)
Benedikt Axelsson (Aalborg)

Leikmenn sem leika með liðum hérlendis:

120-150 Potential Ability
Valgeir Valgeirsson (HK)

110-140
Alex Þór Hauksson (Stjarnan)
Eyþór Orri Ómarsson (ÍBV)

100-130
Jónatan Ingi Jónsson (FH)
Davíð Snær Jóhannsson (Keflavík)
Jón Gísli Eyland (ÍA)
Þórir Jóhann Helgason (FH)
Valgeir Lunddal (Valur)
Baldur Logi Guðlaugsson (FH)
Sölvi Snær Guðbjargarson (Stjarnan)
Finnur Tómas Pálmason (KR)
Ari Sigurpálsson (HK, láni hjá Bologna)
Ólafur Kristófer Helgason (Fylkir)
Rafal Stefán Daníelsson (Fram)
Guðmundur Tyrfingsson (Selfoss)
Athugasemdir
banner
banner