Snjónum kyngdi niður þegar Víkingur vann Leikni 3 - 2 í Reykjavíkurmóti karla um helgina en Leiknir mun á endanum fá 0 - 3 sigur því Stígur Diljan Þórðarson lék ólöglega með Víkingum þriðja leikinn í röð. Haukur Gunnarsson tók þessar myndir á leiknum.
Víkingur 3 - 2 Leiknir
0-1 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
1-1 Davíð Örn Atlason
2-1 Oliver Ekroth
3-1 Stígur Diljan Þórðarson
3-2 Kári Steinn Hlífarsson
Athugasemdir