Það er að koma í ljós hvaða lið keppa í úrslitum í bikarkeppnunum í Evrópuboltanum.
AC og Inter Milan mætast í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítalska bikarsins í kvöld. Inter hefur unnið titilinn níu sinnum, aðeins Juventus hefur unnið oftar eða 15 sinnum, AC Milan hefur unnið fimm sinnum.
AC og Inter Milan mætast í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítalska bikarsins í kvöld. Inter hefur unnið titilinn níu sinnum, aðeins Juventus hefur unnið oftar eða 15 sinnum, AC Milan hefur unnið fimm sinnum.
Þá kemur í ljós hvaða lið mætir spútník liði þýska bikarsins þar sem Arminia Bielefeld komst í úrslit í gær eftir sigur á Leverkusen. Það kemur í ljós í kvöld hvort liðið mæti Stuttgart eða RB Leipzig.
ITALY: National cup
19:00 Milan - Inter
GERMANY: National cup
18:45 Stuttgart - RB Leipzig
Athugasemdir