Leonard Zmarzlik hefur skrifað undir nýjan samning við Reyni Sandgerði og mun taka slaginn með liðinu í 3. deild í sumar.
Leonard gekk til liðs við Reyni sumarið 2023 og er því á leið í sitt þriðja tíimabil.
Leonard gekk til liðs við Reyni sumarið 2023 og er því á leið í sitt þriðja tíimabil.
Hann er 22 ára miðjumaður og hefur leikið 47 leiki með Reyni og skoraði fimm mörk.
Reynir spilar í 3. deild í sumar eftir að hafa fallið úr 2. deild síðasta sumar.
Athugasemdir