Áhugi Man Utd á Delap eykst - Telja að Salah hafi áhuga á að fara til Sádi-Arabíu - Newcastle reynir við Elliott
   mið 02. apríl 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Grannaslagur á Anfield
Það var dramatík á Goodison Park
Það var dramatík á Goodison Park
Mynd: EPA
Sex leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Það er Merseyside slagur á Anfield í kvöld þar sem Liverpool fær Everton í heimsókn. Það var svakaleg dramatík í síðasta grannaslagnum á Goodison Park þar sem Everton jafnaði metin á síðustu stundu.

Man City getur komist upp í 4. sætið með sigri á Leicester sem er í mikilli fallbaráttu eftir sex tapleiki í röð.

Það er hægt að sjá alla dagskránna hér fyrir neðan.

ENGLAND: Premier League
18:45 Bournemouth - Ipswich Town
18:45 Brighton - Aston Villa
18:45 Man City - Leicester
18:45 Newcastle - Brentford
18:45 Southampton - Crystal Palace
19:00 Liverpool - Everton
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 29 21 7 1 69 27 +42 70
2 Arsenal 30 17 10 3 55 25 +30 61
3 Nott. Forest 30 17 6 7 50 35 +15 57
4 Chelsea 29 14 7 8 53 37 +16 49
5 Man City 29 14 6 9 55 40 +15 48
6 Newcastle 28 14 5 9 47 38 +9 47
7 Brighton 29 12 11 6 48 42 +6 47
8 Fulham 30 12 9 9 44 40 +4 45
9 Aston Villa 29 12 9 8 41 45 -4 45
10 Bournemouth 29 12 8 9 48 36 +12 44
11 Brentford 29 12 5 12 50 45 +5 41
12 Crystal Palace 28 10 9 9 36 33 +3 39
13 Man Utd 30 10 7 13 37 41 -4 37
14 Tottenham 29 10 4 15 55 43 +12 34
15 Everton 29 7 13 9 32 36 -4 34
16 West Ham 30 9 7 14 33 50 -17 34
17 Wolves 30 8 5 17 41 58 -17 29
18 Ipswich Town 29 3 8 18 28 62 -34 17
19 Leicester 29 4 5 20 25 65 -40 17
20 Southampton 29 2 3 24 21 70 -49 9
Athugasemdir
banner
banner