Hart barist um Olmo - Real Madrid vill kaupa Trent í næsta mánuði - Isak vill vera áfram hjá Newcastle
   þri 01. febrúar 2005 19:14
Magnús Már Einarsson
Ingólfur samdi við Fram (Staðfest)
Mynd: Magnús Már Einarsson
Selfyssingurinn Ingólfur Þórarinsson hefur gert tveggja ára samning við Fram en þetta staðfesti Ingólfur við Fótbolti.net nú undir kvöld. Ingólfur sem er miðjumaður var eftirsóttur en Valur, Fylkir og ÍBV vildu auk Fram semja við hann.

Ingólfur sem skoraði eitt mark í átján leikjum með Selfssyngum í annari deildinni síðastliðið sumar á að baki leiki með bæði U19 og U17 ára landsliði Íslendinga.
Athugasemdir
banner
banner
banner