Stórlið á eftir Huijsen - Salah áfram hjá Liverpool - Arsenal reynir við Williams
   mið 02. apríl 2025 12:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Tíu líklegustu til að taka gullskóinn í Bestu deildinni
Benoný Breki tók gullskóinn í fyrra en hann er farinn út í atvinnumennsku.
Benoný Breki tók gullskóinn í fyrra en hann er farinn út í atvinnumennsku.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Besta deildin fer af stað á laugardaginn og Fótbolti.net heldur áfram að hita upp fyrir deildina með ýmsum hætti. Núna ætlum við að skoða hvaða tíu leikmenn eru líklegastir til að taka gullskóinn í sumar að okkar mati.

Þessi listi er ekki í neinni sérstakri röð.

Síðustu tíu til að vinna gullskóinn:
2024 - Benoný Breki Andrésson (KR) - 21 mark
2023 - Emil Atlason (Stjarnan) - 17 mörk
2022 - Nökkvi Þeyr Þórisson (KA) - 17 mörk
2021 - Nikolaj Hansen (Víkingur R.) - 16 mörk
2020 - Steven Lennon (FH) - 17 mörk
2019 - Gary Martin (ÍBV) - 14 mörk
2018 - Patrick Pedersen (Valur) - 17 mörk
2017 - Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík) - 19 mörk
2016 - Garðar Gunnlaugsson (ÍA) - 14 mörk
2015 - Patrick Pedersen (Valur) - 13 mörk
Athugasemdir
banner
banner