Manchester United er komið með forystuna í erkifjendaslagnum gegn Liverpool á Anfield.
Tímabilið hjá Man Utd hefur alls ekki verið gott en liðið komst verðskuldað yfir gegn toppliðinu í kvöld.
Markið skoraði Lisandro Martinez þegar Bruno Fernandes seendii hann í gegn og Martinez kláraði með föstu skoti, sláin inn.
„Þetta er kraftaverk miðað við hvar þetta Man Utd lið hefur verið undanfarnar vikur," sagði Gary Neville á Sky Sports.
Sjáðu markið hér
Aðeins sjö mínútum síðar jafnaði Cody Gakpo metin með laglegu marki.
Sjáðu markið hér
Athugasemdir