Þórður Þórðarson er búinn að velja úrtakshóp U16 landsliðs kvenna fyrir æfingar dagana 15.-16. janúar í Miðgarði.
Haldnar verða þrjár æfingar á tveimur dögum og er heildardagskráin rúmir fimm klukkutímar yfir þessa tvo daga.
Stjarnan og Víkingur R. eiga flesta fulltrúa í hópnum, eða fjóra hvort og fylgja Breiðablik og ÍBV fast á eftir með þrjá fulltrúa.
FH, Fylkir, Valur, Þór/KA og Þróttur R. eiga tvo fulltrúa hvert.
Úrtakshópur U16:
Kristín Vala Stefánsdóttir - Breiðablik
Kolbrún Ögmundsdóttir - Breiðablik
Ólöf Inga Pálsdóttir - Breiðablik
Ingibjörg Magnúsdóttir - FH
Steinunn Erna Birkisdóttir - FH
Margrét Lind Zinovieva - Fylkir
Júlía Huld Birkisdóttir - Fylkir
Sigrún Ísfold Valsdóttir - HK
Hilda Rún Hafsteinsdóttir - Keflavík
Lilja Kristín Svansdóttir - ÍBV
Edda Dögg Sindradóttir - ÍBV
Kristín Klara Óskarsdóttir - ÍBV
Aþena Líf Vilhjálmsdóttir - ÍA
Rakel Grétarsdóttir - KR
Hildur Arna Ágústsdóttir - Völsungur
Klara Kristín Kjartansdóttir - Stjarnan
Ásthildur Lilja Atladóttir - Stjarnan
Þóra María Hjaltadóttir - Stjarnan
Erika Ýr Björnsdóttir - Stjarnan
Telma Björg Gunnarsdóttir - Sindri
Ása Kristín Tryggvadóttir - Valur
Auður Björg Ármannsdóttir - Valur
Karitas Eva Rögnvaldsdóttir - Víkingur
Signý Steinþóra Magnúsdóttir - Víkingur
Arna Ísold Stefánsdóttir - Víkingur
Hugrún Líf Sigurgeirsdóttir - Víkingur
Júlía Karen Magnúsdóttir - Þór/KA
Aníta Ingvarsdóttir - Þór/KA
Emma Sóley Arnarsdóttir - Þróttur R
Hildur Hekla Elmarsdóttir - Þróttur R
Athugasemdir