Tímabilinu í Bestu deild kvenna lauk í september á síðasta ári og hér er listi yfir félagaskiptin frá því að sumarglugganum í fyrra lokaði. Liðin sem verða í deildinni 2023 eru hér á lista.
Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected].
Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected].
Valur
Komnar
Birta Guðlaugsdóttir frá Stjörnunni
Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir frá Aftureldingu
Haley Lanier Berg frá Danmörku
Hanna Kallmaier frá ÍBV
Ísabella Sara Tryggvadóttir frá KR
Jamia Fields frá Bandaríkjunum
Kelly Rowswell frá Bandaríkjunum
Rebekka Sverrisdóttir frá KR
Farnar
Aldís Guðlaugsdóttir í FH
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving í Stjörnuna
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir hætt
Brookelynn Paige Entz til HK
Cyera Makenzie Hintzen til Ástralíu
Elín Metta Jensen hætt
Mist Edvardsdóttir hætt
Mariana Sofía Speckmaier
Sandra Sigurðardóttir hætt
Sigríður Theód. Guðmundsdóttir á láni á Selfoss
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen til Svíþjóðar
Mikaela Nótt Pétursdóttir í Breiðablik (var á láni frá Haukum)
Stjarnan
Komnar
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving frá Val
Andrea Mist Pálsdóttir frá Þór/KA
Erin McLeod frá Orlando Pride
Eyrún Vala Harðardóttir frá Breiðabliki (var á láni hjá Aftureldingu)
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir frá Orlando Pride
María Sól Jakobsdóttir frá HK (var á láni)
Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir frá Sindra (var á láni)
Klara Mist Karlsdóttir frá HK (var á láni)
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir frá KR (var á láni)
Snædís María Jörundsdóttir frá Keflavík (var á láni)
Sylvía Birgisdóttir frá Haukum (var á láni)
Farnar
Alexa Kirton í Fram
Chante Sandiford hætt
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir í FH
Katrín Ásbjörnsdóttir í Breiðablik
Rakel Lóa Brynjarsdóttir í Gróttu (var á láni hjá HK)
Breiðablik
Komnar
Andrea Rut Bjarnadóttir frá Þrótti
Katrín Ásbjörnsdóttir frá Stjörnunni
Mikaela Nótt Pétursdóttir frá Haukum (var á láni hjá Val)
Toni Pressley frá Bandaríkjunum
Elín Helena Karlsdóttir frá Keflavík (var á láni)
Hildur Lilja Ágústsdóttir frá KR (var á láni)
Farnar
Anna Petryk til Úkraínu
Alexandra Soree til Bandaríkjanna
Eva Nichole Persson til Svíþjóðar
Heiðdís Lillýardóttir til Basel
Karen María Sigurgeirsdóttir á láni til Þórs/KA
Kristjana Sigurz í ÍBV
Laufey Harpa Halldórsdóttir á láni í Tindastól
Melina Ayres til Ástralíu
Mikaela Nótt Pétursdóttir á láni til Keflavíkur
Natasha Anasi til Noregs
Þróttur
Komnar
Ingibjörg Valgeirsdóttir frá KR
Ingunn Haraldsdóttir frá KR
Katie Cousins frá Bandaríkjunum
Margrét Edda Lian Bjarnadóttir frá KR
Mikenna McManus frá Bandaríkjunum
Sierra Marie Lelii frá ÍH
Tanya Boychuk frá Bandaríkjunum
Farnar
Andrea Rut Bjarnadóttir í Breiðablik
Danielle Julia Marcano til Tyrklands
Gema Ann Joyce Simon til Ástralíu
Linda Líf Boama í Víking
Lorena Baumann til Portúgals
Murphy Alexandra Agnew til Ástralíu
Selfoss
Komnar
Emelía Óskarsdóttir á láni frá Kristianstad
Grace Skopan frá Bandaríkjunum
Idun-Kristine Jørgensen á láni frá Stabæk
Jimena López á láni frá Bandaríkjunum
Lilja Björk Unnarsdóttir frá Álftanesi
Sigríður Theód. Guðmundsdóttir á láni frá Val
Farnar
Tiffany Sornpao
Brenna Lovera til Bandaríkjanna
Miranda Nild til Bandaríkjanna
ÍBV
Komnar
Caeley Lordemann frá Bandaríkjunum
Camila Pescatore frá Bandaríkjunum
Holly O'Neill frá Kanada
Kristjana Sigurz frá Breiðabliki
Valentina Bonaiuto frá Bandaríkjunum
Farnar
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving í Stjörnuna (var á láni frá Val)
Hanna Kallmaier til Vals
Jessika Pedersen til Grikklands
Lavinia Elisabeta Boanda til Ítalíu
Madison Wolfbauer í Keflavík
Sandra Voitane í Keflavík
Þórhildur Ólafsdóttir í Keflavík
Þór/KA
Komnar
Dominique Randle
Karen María Sigurgeirsdóttir á láni frá Breiðabliki
Melissa Anne Lowder frá Bandaríkjunum
Tahnai Annis
Farnar
Andrea Mist Pálsdóttir í Stjörnuna
Arna Eiríksdóttir í Val (var á láni)
Margrét Árnadóttir til Parma
María Catharina Ólafsdóttir Gros til Fortuna Sittard
Sara Mjöll Jóhannsdóttir í HK
Tiffany McCarty
Keflavík
Komnar
Eva Lind Daníelsdóttir frá Grindavík
Linli Tu frá Fjarðabyggð/Hetti/Leikni
Madison Wolfbauer frá ÍBV
Mikaela Nótt Pétursdóttir á láni frá Breiðabliki
Sandra Voitane frá ÍBV
Vera Varis frá Finnlandi
Þórhildur Ólafsdóttir frá ÍBV
Ástrós Lind Þórðardóttir frá ÍR (var á láni)
Farnar
Ana Paula Santos Silva til Finnlands
Samantha Leshnak Murphy til Piteå
Jóhanna Lind Stefánsdóttir í Víking
Elín Helena Karlsdóttir í Breiðablik (var á láni)
Snædís María Jörundsdóttir í Stjörnuna (var á láni)
FH
Komnar
Aldís Guðlaugsdóttir frá Val
Arna Eiríksdóttir á láni frá Val
Berglind Þrastardóttir frá Haukum
Birna Kristín Björnsdóttir á láni frá Breiðabliki
Erla Sól Vigfúsdóttir frá Haukum
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir frá Stjörnunni
Heidi Giles frá FHL
Mackenzie George frá Bandaríkjunum
Margrét Ingþórsdóttir frá Fjölni
Sara Montoro frá Fjölni
Farnar
Erna Guðrún Steinsen Magnúsdóttir í Víking
Eydís Arna Hallgrímsdóttir á láni í Fram
Kristin Schnurr
Manyima Stevelmans til Sviss
Sigríður Lára Garðarsdóttir hætt
Selma Dögg Björgvinsdóttir í Víking
Tindastóll
Komnar
Gwendolyn Mummert frá Bandaríkjunum
Laufey Harpa Halldórsdóttir á láni frá Breiðabliki
Lara Margrét Jónsdóttir frá ÍR
Monica Wilhelm frá Bandaríkjunum
Sofie Dall Henriksen frá Danmörku
Farnar
Amber Michel
Arna Kristinsdóttir (var á láni)
Claudia Jamie Valletta til Ástralíu
Athugasemdir