Declan Rice var hetja Arsenal í kvöld eftir 3-0 sigur gegn Real Madrid í kvöld. Hann skoraði tvö stórkostleg mörk beint úr aukaspyrnu.
Hann tjáði sig um mörkin eftir leikinn.
Hann tjáði sig um mörkin eftir leikinn.
„Ég er búinn að vera með þetta í vopnabúrinu en hef hitt vegginn alltof oft eða yfir markið. Ég ætlaði að senda boltann fyrir en sá svo stöðuna á veggnum og markmanninum," sagði Rice um fyrri aukaspyrnuna.
„Ég var kominn með sjálfstraust þegar við fengum seinni aukaspyrnuna. Ég mun ekki átta mig á þessu því við eigum seinni leikinn eftir. Ég er spenntur og ánægður en eftir nokkur ár mun ég átta mig á því að ég gerði eitthvað sérstakt í kvöld."
Athugasemdir