Huijsen vill vera áfram á Englandi - Ramsdale og Verbruggen á blaði Man Utd - Leeds vill Weigl
   þri 08. apríl 2025 20:23
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu stórkostlegt mark Rice beint úr aukaspyrnu
Mynd: EPA
Arsenal er komið með forystuna gegn Real Madrid á Emirates í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Bæði lið fengu tækifæri til að skora í fyrri hálfleik en heimamenn voru með yfirhöndina.

Rice kom Arsenal yfir eftir u.þ.b hálftíma leik með stórkostlegu marki beint úr aukaspyrnu.

Hann sneri boltanum vel framhjá veggnum og boltinn endaði í markinu rétt við stöngina.

Sjáðu markið hér

Athugasemdir
banner