Arsenal er komið með forystuna gegn Real Madrid á Emirates í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Bæði lið fengu tækifæri til að skora í fyrri hálfleik en heimamenn voru með yfirhöndina.
Rice kom Arsenal yfir eftir u.þ.b hálftíma leik með stórkostlegu marki beint úr aukaspyrnu.
Hann sneri boltanum vel framhjá veggnum og boltinn endaði í markinu rétt við stöngina.
Sjáðu markið hér
Athugasemdir