Declan Rice fór hamförum í frábærum sigri Arsenal gegn Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Emirates í kvöld.
Hann kom liðinu yfir með stórkostlegu marki beint úr aukaspyrnu.
Hann kom liðinu yfir með stórkostlegu marki beint úr aukaspyrnu.
Hann bætti öðru markinu við aftur úr aukaspyrnu og ekki var hún mikið síðri.
„Hér sjáum við Declan Rice með hina fullkomnu spyrnu," sagði Kjartan Atli Kjartansson í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport.
„Ég hvet fólk til að horfa á hægri ökklan á honum. Hann festir hann vel og smyr hann upp í skeytinn," sagði Arnar Gunnlaugsson.
Sjáðu markið hér
Athugasemdir