Fyrri leikur PSG og Aston Villa í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld.
Emiliano Martínez, markvörður Villa, elskar að reyna að pirra mótherja sína og hann mætti með sérhannaða derhúfu til Parísar.
Á derhúfunni mátti sjá hana en dýrið hefur frá fornöld verið eitt af einkennistáknum Frakklands. Þá var mynd af þeim fjórum bikurum sem Martínez hefur unnið með argentínska landsliðinu.
Þar á meðal er heimsmeistaratitillinn sem Argentína vann í Katar, eftir sigur á Frakklandi í eftirminnilegum leik. Þar varði Martínez mark Argentínu og skapaði sér miklar óvinsældir í Frakklandi.
Emiliano Martínez, markvörður Villa, elskar að reyna að pirra mótherja sína og hann mætti með sérhannaða derhúfu til Parísar.
Á derhúfunni mátti sjá hana en dýrið hefur frá fornöld verið eitt af einkennistáknum Frakklands. Þá var mynd af þeim fjórum bikurum sem Martínez hefur unnið með argentínska landsliðinu.
Þar á meðal er heimsmeistaratitillinn sem Argentína vann í Katar, eftir sigur á Frakklandi í eftirminnilegum leik. Þar varði Martínez mark Argentínu og skapaði sér miklar óvinsældir í Frakklandi.
Emi Martinez has already started with the mind games ahead of tonight's game against PSG ???? pic.twitter.com/vSYnXYOxbs
— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 9, 2025
Emi Martinez doing Emi Martinez things ????
— Match of the Day (@BBCMOTD) April 8, 2025
He's arrived in Paris wearing a hat which has a French cockerel and images of the four trophies he has won with Argentina ???? pic.twitter.com/dDfN3j7qoZ
Athugasemdir