Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld þegar Arsenal mætir Leicester.
Í þessari viku er enska innkastið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í topp sex á síðasta tímabili.
Í þessari viku er enska innkastið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í topp sex á síðasta tímabili.
Jón Kaldal og Skarphéðinn Guðmundsson eru harðir stuðningsmenn Arsenal.
Þeir fóru yfir komandi tímabil hjá Skyttunum.
Meðal efnis í þættinum Nýr maður í þjálfarateyminu stendur upp í hárinu á Wenger, Lacazette lofar góðu, mismiklar áhyggjur ef Alexis Sanchez fer, of stór hópur, óvissa í samningamálum, nýtt kerfi í fyrsta skipti í 20 hár og andlegi þátturinn hjá liðinu.
Sjá einnig:
Liverpool innkastið - Skype fundur Klopp og Van Dijk frá Dalvík
Tottenham innkastið - Nýr Walker í bakverðinum
Manchester City innkastið - Bakverðir eins og Usain Bolt
Athugasemdir