Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
Vildi koma aftur í KA: Félag á uppleið og gaman að vera hluti af því
Marcel Römer: Þarf ekki að hafa áhyggjur af mér, ég er með þetta allt í höfðinu
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
Haraldur Freyr: Viljum helst vinna deildina
Óli Hrannar: Viljum auka breiddina sóknarlega
Brynjar Kristmunds: Þeim er ekki kalt, þeir vinna í frystihúsinu
John Andrews: Náðum okkar leik aldrei í gang
Jóhann Kristinn: Einn af okkar leikmönnum þrátt fyrir sérkennilega kennitölu
Bríet Fjóla: Gaman að skora í fyrsta leik
Arna: Varnarleikurinn okkar eiginlega bara sóknarleikur
Kristján Guðmunds: Einn besti markaskorari landsins
Guðni: Settum tóninn fyrir það sem koma skal hjá FH
Freyja Karín: Sterkt að byrja deildina svona með tveim mörkum
Óskar Smári: Þið hafið trú á okkur
Katie Cousins: Það voru engin vandamál með Val
   þri 13. júní 2023 01:05
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Jonathan Glenn: Við þurftum að grafa djúpt
Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur
Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mjög spenntur. Þetta var leikur þar sem við vissum að við þurftum að grafa djúpt“ sagði sáttur Jonathan Glenn eftir að Keflavík tryggði sér þrjú stig gegn Þrótturum í Laugardalnum í kvöld. 


Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  2 Keflavík

Leikmennirnir gáfu sig alla í þetta, voru mjög ákveðnar, mikil barátta og náðu í þrjú stig“ sagði hann svo en þetta er þriðji sigur Keflavíkur á tímabilinu.

Við héldum okkur algjörlega við uppleggið. Við héldum hættulegustu mönnunum þeirra í skefjum, sérstaklega leikmanni númer 10 (Katie Cousins). Mér fannst Sigurrós spila mjög vel á móti henni í dag og frábært mark frá Linli líka. Sandra kom svo inn af bekknum með auka orku og náði að setja mark"

Næsti leikur Keflavíkur er á föstudaginn þegar þær fá Stjörnuna í heimsókn í bikarnum. Aðspurður hvernig hann er stemmdur fyrir leiknum segir Jonathan: „Annar stór leikur. Stelpurnar þurfa að hvíla sig og ná endurheimt af því að það verður erfitt og við verðum að mæta tilbúnar, þetta er bikarinn.

Nánar er rætt við Jonathan í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner