Raheem Sterling er til í að vera áfram hjá Arsenal út tímabilið þrátt fyrir að hafa ekki fengið margar mínútur eftir félagaskipti sín þangað.
Sterling gekk í raðir Arsenal frá Manchester City á láni undir félagaskiptagluggans síðasta sumar.
Sterling gekk í raðir Arsenal frá Manchester City á láni undir félagaskiptagluggans síðasta sumar.
Hann byrjaði síðast leik í deildabikarnum í október og síðan þá hefur hann aðeins spilað 23 mínútur.
Samkvæmt Standard er hann hins vegar ekki að horfa í janúargluggann til þess að komast annað. Hann er staðráðinn í að komast aftur inn í myndina hjá Mikel Arteta, stjóra Arsenal.
„Hann er frábær í búningsklefanum og vill ólmur spila," sagði Arteta nýverið en það er spurning hvort Sterling nái að koma sér aftur inn í liðið.
Athugasemdir