Katalónska blaðið El Nacional segir að Xavi, fyrrum stjóri Barcelona, sé í viðræðum við AC Milan og gæti tekið við liðinu af Paulo Fonseca.
Ítalskir fjölmiðlar segja þessar fréttir hinsvegar óstaðfestar og því aðeins hægt að tala um þær sem sögusagnir á þessu stigi.
Xavi hefur verið án starfs síðan hann hætti hjá Bacelona síðasta sumar.
Ítalskir fjölmiðlar segja þessar fréttir hinsvegar óstaðfestar og því aðeins hægt að tala um þær sem sögusagnir á þessu stigi.
Xavi hefur verið án starfs síðan hann hætti hjá Bacelona síðasta sumar.
Stjórnarmenn AC Milan vilja allavega klárlega sjá bætingu í úrslitum liðsins en það situr í áttunda sæti. Fonseca var ráðinn síðasta sumar en hann tók þá við af Stefano Pioli.
Athugasemdir