Chelsea ætlar sér að vinna baráttuna um Guehi - Liverpool og Man City á eftir Frimpong - Tveir orðaðir við Arsenal - Al-Ahli gæti gert Vinicius að...
   mið 19. febrúar 2025 20:13
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Mbappe skoraði eftir slæm mistök Dias
Mynd: EPA
Manchester City er komið í ansi erfiða stöðu gegn Real Madrid á Bernabeu í seinni leik liðanna um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Man City tapaði fyrri leiknum á Etihad 3-2 og liðið er lent undir í Madrid. Það tók heimamenn aðeins fjórar mínútur að skora.

Raul Asencio átti langa seendingu fram völlinn. Kylian Mbappe vann Ruben Dias í kapphlaupinu en Portúgalinn var í stórkostlegum vandræðum og náði ekki til boltans. Mbappe kláraði færið með því að setja boltann yfir Ederson með fyrstu snertingu.

Stuttu síðar varð City fyrir enn ferkara áfalli þegar John Stones neyddist til að fara af velli vegna meiðsla.

Sjáðu markið hér

Athugasemdir
banner
banner
banner