Líklegra að Nunez verði seldur frá Liverpool - Wharton einn af þeim sem eru orðaðir við Man Utd - City á leið í endurbyggingu - Newcastle til í...
   fim 20. febrúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Evrópudeildin í dag - Mætast Elías Rafn og Orri Steinn?
Mynd: EPA
Seinni leikirnir í umspili um sæti í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar fara frarm í kvöld.

Orri Steinn Óskarsson var tekinn af velli á 74 mínútu í fyrri leik Real Sociedad í 2-1 sigri gegn Midtjylland og kom síðan ekkert við sögu gegn Real Betis í deildinni um helgina.

Elías Rafn Ólafsson er að stíga upp úr meiðslum en hann var ekki í rammanum í fyrri leiknum en spilaði gegn Lyngby um helgina í dönsku deildinni.

Það verður áhugavert að sjá hvort íslensku landsliðsmennirnir mætast í kvöld.

Evrópudeildin
17:45 Bodo-Glimt - Twente (1-2)
17:45 Galatasaray - AZ (1-4)
17:45 Steaua - PAOK (2-1)
17:45 Roma - Porto (1-1)
20:00 Plzen - Ferencvaros (0-1)
20:00 Ajax - St. Gilloise (2-0)
20:00 Real Sociedad - Midtjylland (2-1)
20:00 Anderlecht - Fenerbahce (0-3)
Athugasemdir
banner
banner