Seinni leikirnir í umspili um sæti í 16 liða úrslitum Sambandsdeildarinnar fara fram í kvöld.
Andri Lucas Guðjohnsen og félagar í Gent heimsækja Real Betis en Gent er í ansi vondri stöðu.
Betis vann fyrri leikinn 3-0 í Belgíu en Antony hefur verið sjóðandi heitur hjá spænska liðinu. Hann skoraði eitt af þremur mörkum liðsins. Hann er kominn með þrjú mörk og eina stoðsendingu í fjórum leikjum.
Rúnar Alex Rúnarsson er ekki inn í myndinni hjá FCK en liðið er 2-1 undir fyrir útileik gegn Heidenheim í Þýskalandi í kvöld. Þá er það ekki of oft kveðið að Víkingur spilar risastóran leik í kvöld gegn Panathinaikos.
Andri Lucas Guðjohnsen og félagar í Gent heimsækja Real Betis en Gent er í ansi vondri stöðu.
Betis vann fyrri leikinn 3-0 í Belgíu en Antony hefur verið sjóðandi heitur hjá spænska liðinu. Hann skoraði eitt af þremur mörkum liðsins. Hann er kominn með þrjú mörk og eina stoðsendingu í fjórum leikjum.
Rúnar Alex Rúnarsson er ekki inn í myndinni hjá FCK en liðið er 2-1 undir fyrir útileik gegn Heidenheim í Þýskalandi í kvöld. Þá er það ekki of oft kveðið að Víkingur spilar risastóran leik í kvöld gegn Panathinaikos.
Sambandsdeildin
17:45 Betis - Gent (3-0)
17:45 Heidenheim - FCK (2-1)
17:45 Pafos FC - Omonia (1-1)
17:45 Olimpija - Borac BL (0-1)
20:00 APOEL - Celje (2-2)
20:00 Jagiellonia - Backa Topola (3-1)
20:00 Panathinaikos - Vikingur R. (1-2)
20:00 Shamrock - Molde (1-0)
Athugasemdir