Maguire gæti elt McTominay til Napoli - Kolo Muani horfir til Englands - Nkunku vill fara frá Chelsea
   fös 19. júlí 2019 09:10
Magnús Már Einarsson
Brenna Lovera til ÍBV (Staðfest)
Úr leik hjá ÍBV.
Úr leik hjá ÍBV.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
ÍBV hefur fengið liðsstyrk fyrir síðari hluta sumars í Pepsi Max-deild kvenna en Brenna Lovera hefur samið við félagið.

Hin 22 ára gamla Brenna kemur úr bandaríska háskólaboltanum en hún getur spilað frammi og á miðjunni.

ÍBV er í áttunda sæti í Pepsi Max-deild kvenna og einungis tvö stig eru í fallsæti.

Eins og Fótbolti.net greindi frá í vikunni er líklegt að Cloe Lacasse sé á förum um mánaðarmótin en hún hefur dregið vagninn í sóknarleik ÍBV undanfarin ár.

Brenna er mætt í Draumaliðsdeild Toyota!
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner