Höjlund kominn með verðmiða - Gibbs-White mun kosta sitt - Fer Saliba frítt eftir tvö ár?
   fös 11. apríl 2025 23:38
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Þriðji sigur Valencia í röð
Javi Guerra
Javi Guerra
Mynd: EPA
Valencia 1 - 0 Sevilla
1-0 Javier Guerra Moreno ('45 )

Valencia kom fullt sjálfstraust í leikinn gegn Sevilla í kvöld eftir frábæran sigur gegn Real Madrid í síðustu umferð.

Javi Guerra skoraði eina mark leiksins í uppbótatíma fyrri hálfleiks.

Hann fékk sendingu inn á teiginn og rann þegar hann reyndi að leika á varnarmann Sevilla en það kom ekki að sök því hann náði skoti á markið og skoraði.

Þetta var þriðji sigur liðsins í röð og liðið er taplaust í síðustu fimm leikjum. Valencia fór upp fyrir Sevilla í 12. sæti deildarinnar með sigrinum en Sevilla er stigi á eftir í 13. sæti.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 30 21 4 5 83 29 +54 67
2 Real Madrid 30 19 6 5 63 31 +32 63
3 Atletico Madrid 30 17 9 4 49 24 +25 60
4 Athletic 30 14 12 4 46 24 +22 54
5 Villarreal 29 13 9 7 51 39 +12 48
6 Betis 30 13 9 8 41 37 +4 48
7 Celta 31 12 7 12 44 44 0 43
8 Mallorca 31 12 7 12 31 37 -6 43
9 Real Sociedad 31 12 5 14 30 34 -4 41
10 Vallecano 30 10 10 10 33 35 -2 40
11 Getafe 31 10 9 12 31 28 +3 39
12 Valencia 31 9 10 12 35 47 -12 37
13 Sevilla 31 9 9 13 34 42 -8 36
14 Osasuna 30 7 14 9 34 43 -9 35
15 Espanyol 30 9 8 13 32 40 -8 35
16 Girona 30 9 7 14 37 46 -9 34
17 Alaves 30 7 9 14 33 44 -11 30
18 Las Palmas 31 7 8 16 37 52 -15 29
19 Leganes 30 6 10 14 29 47 -18 28
20 Valladolid 30 4 4 22 19 69 -50 16
Athugasemdir