Höjlund kominn með verðmiða - Gibbs-White mun kosta sitt - Fer Saliba frítt eftir tvö ár?
   fös 11. apríl 2025 11:55
Elvar Geir Magnússon
Ekki ljóst hvort Gordon verði með gegn Man Utd
Mynd: EPA
Ekki er víst hvort Anthony Gordon verði leikfær á sunnudaginn, þegar Newcastle heimsækir Manchester United.

„Hann hefur átt fína viku með sjúkraþjálfurunum og var mættur aftur út á grasið í gær. Við skoðum hann í dag og munum taka ákvörðun um það hvort hann verði á bekknum á sunnudaginn," segir Jason Tindall, aðstoðarstjóri Newcastle.

Gordon hefur ekki verið með í síðustu þremur deildarleikjum.

Alexander Isak hefur æft í þessari viku og verður væntanlega klár í slaginn gegn Manchester United. Joe Willock mun hinsvegar ekki taka þátt en hann fékk höfuðhögg nýlega.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 31 22 7 2 72 30 +42 73
2 Arsenal 32 17 12 3 56 26 +30 63
3 Nott. Forest 32 17 6 9 51 38 +13 57
4 Man City 32 16 7 9 62 42 +20 55
5 Aston Villa 32 15 9 8 49 46 +3 54
6 Chelsea 31 15 8 8 54 37 +17 53
7 Newcastle 30 16 5 9 52 39 +13 53
8 Fulham 31 13 9 9 47 42 +5 48
9 Brighton 32 12 12 8 51 49 +2 48
10 Bournemouth 31 12 9 10 51 40 +11 45
11 Brentford 32 12 7 13 51 47 +4 43
12 Crystal Palace 31 11 10 10 41 40 +1 43
13 Man Utd 31 10 8 13 37 41 -4 38
14 Everton 32 8 14 10 34 38 -4 38
15 Tottenham 31 11 4 16 58 45 +13 37
16 West Ham 31 9 8 14 35 52 -17 35
17 Wolves 31 9 5 17 43 59 -16 32
18 Ipswich Town 31 4 8 19 31 65 -34 20
19 Leicester 32 4 6 22 27 72 -45 18
20 Southampton 32 2 4 26 23 77 -54 10
Athugasemdir
banner
banner