Höjlund kominn með verðmiða - Gibbs-White mun kosta sitt - Fer Saliba frítt eftir tvö ár?
   lau 12. apríl 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Leikið í Lengjubikar og Mjólkurbikar
Mynd: 640.is - Hafþór Hreiðarsson
Tveir leikir fara fram í íslenska boltanum í dag. Leikið er í Lengjubikarnum og Mjólkurbikarnum.

Höttur/Huginn og KFG mætast í Boganum á Akureyri í fyrri undanúrslitaleiknum í B-deild Lengjubikarsins. Í seinni undanúrslitum mætast Kári og Víðir á mánudaginn.

Þá er næst síðasta viðureignin í 2. umferð Mjólkurbikarsins í dag þegar Tindastóll fær Völsung í heimsókn.

laugardagur 12. apríl

Lengjubikar karla - B-deild, úrslit
15:00 Höttur/Huginn-KFG (Boginn)

Mjólkurbikar karla
14:00 Tindastóll-Völsungur (Sauðárkróksvöllur)
Athugasemdir
banner