Höjlund kominn með verðmiða - Gibbs-White mun kosta sitt - Fer Saliba frítt eftir tvö ár?
Einbeitingin hjá Augnabliki fer á deildina: „Er það ekki klassíkin?"
Jóhann Birnir: Fagmannlega gert hjá okkur
Nik: Krossum fingur að hún geti spilað í sumar
Kristján Guðmunds: Fundum það bara strax og leikurinn byrjaði
Tekið mjög vel í Víkinni - „Þjálfarar hafa mismunandi skoðanir"
Ekkert sem heillaði eins og FH - „Hugurinn leitaði heim eftir það"
Ingibjörg: Ég skil ekki alveg hvað var í gangi
Cecilía Rán: Skiptir sköpum að hafa svona gæðaleikmann
Steini: Er ráðinn til þess að taka erfiðar ákvarðanir
Karólína: Einhver skrítnasti leikur sem ég hef á ævinni spilað
Valdimar: Smá fyrsti leikurinn stemming
Örvar Eggerts: Sýndist hann vera kominn allur inn
Láki Árna: Fannst vanta gæði hjá okkur
Sölvi: Helgi Mikael hikar ekkert við að rífa upp rauða gegn Víkingum
Heimir Guðjóns: Marklínutæknin ætti auðvitað að vera löngu komin hingað
Jökull: Tilfinningin sú að menn flaggi ekki svona nema þeir séu vissir
Nýjung fyrir Dagnýju - „Varla hægt að tala saman þarna"
Karólína létt: Fyrst og fremst lélegt að þú hafir ekki vitað það eftir leik
Sveindís til Man Utd? - „Ég ætla ekki að fara að nefna neitt"
Dean Martin: Búnir að undirbúa okkur í sex mánuði og vorum klárir
   fös 11. apríl 2025 22:53
Kári Snorrason
Jóhann Birnir: Fagmannlega gert hjá okkur
Jóhann var sáttur með spilamennsku sinna manna í kvöld.
Jóhann var sáttur með spilamennsku sinna manna í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍR vann sannfærandi sigur á Augnablik í 64-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í kvöld. Staðan var 0-1 í hálfleik en gestirnir settu í fluggírinn í þeim seinni. Leikar enduðu 5-0. Jóhann Birnir Guðmundsson þjálfari ÍR mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Augnablik 0 -  5 ÍR

„Fagmannlega gert hjá okkur. Leikurinn byrjaði samt rólega en ég held að þetta hafi verið sanngjörn úrslit. Við fengum betri færslur og kláruðum augnablikin betur í seinni hálfleik."

ÍR mæta Þór í Boganum 19. apríl í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Liðin mættust í Lengjubikarnum fyrr í vetur þar sem Þór hafði betur 1-0.

„Það er mjög skemmtilegt verkefni, spiluðum líka við þá um daginn í Lengjubikarnum. Það verður gaman að fara norður."

Það eru þrjár vikur í að Lengjudeildin hefjist.

„Það er ekki seinna vænna en að klárir í þetta."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner