Lækka verðmiðann á Garnacho - Arsenal hefur áhuga á Coman - Frankfurt setur verðmiða á Ekitike
   fös 11. apríl 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland um helgina - Stórslagur í München
Allt stefnir í að Bayern München verði þýskur meistari
Allt stefnir í að Bayern München verði þýskur meistari
Mynd: EPA
Bayern München og Borussia Dortmund mætast í stórslag í 29. umferð þýsku deildarinnar um helgina.

Tilefnið hefur oft verið stærra en þessa helgi. Dortmund hefur ekki riðið feitum hesti á þessari leiktíð og mun liðið í besta falli komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili, en margt þarf að ganga upp til að það verði að veruleika.

Bayern er á meðan á toppnum og á möguleika á að fikra sig nær titlinum með sigri en liðið er með sex stiga forystu á Bayer Leverkusen í titilbaráttunni.

Leverkusen mætir Union Berlín á heimavelli og þá mætir Leipzig liði Wolfsburg.

Leikir helgarinnar:

Föstudagur:
18:30 Wolfsburg - RB Leipzig

Laugardagur:
13:30 Leverkusen - Union Berlin
13:30 Hoffenheim - Mainz
13:30 Gladbach - Freiburg
13:30 Bochum - Augsburg
13:30 Holstein Kiel - St. Pauli
16:30 Bayern - Dortmund

Sunnudagur:
13:30 Stuttgart - Werder
15:30 Eintracht Frankfurt - Heidenheim
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 29 21 6 2 83 29 +54 69
2 Leverkusen 29 18 9 2 63 34 +29 63
3 Eintracht Frankfurt 29 15 6 8 58 42 +16 51
4 RB Leipzig 29 13 9 7 47 37 +10 48
5 Mainz 29 13 7 9 46 34 +12 46
6 Freiburg 29 13 6 10 40 45 -5 45
7 Gladbach 29 13 5 11 46 43 +3 44
8 Dortmund 29 12 6 11 54 45 +9 42
9 Werder 29 12 6 11 47 54 -7 42
10 Augsburg 29 11 9 9 33 40 -7 42
11 Stuttgart 29 11 7 11 52 46 +6 40
12 Wolfsburg 29 10 8 11 51 45 +6 38
13 Union Berlin 29 9 7 13 26 40 -14 34
14 Hoffenheim 29 7 9 13 36 52 -16 30
15 St. Pauli 29 8 5 16 25 35 -10 29
16 Heidenheim 29 6 4 19 32 56 -24 22
17 Bochum 29 5 5 19 29 61 -32 20
18 Holstein Kiel 29 4 6 19 40 70 -30 18
Athugasemdir
banner
banner