Höjlund kominn með verðmiða - Gibbs-White mun kosta sitt - Fer Saliba frítt eftir tvö ár?
   fös 11. apríl 2025 22:21
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Mjólkurbikarinn: Öruggt hjá ÍR og Njarðvík - Dramatískur sigur hjá Gróttu
Oumar Diouck
Oumar Diouck
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísak Daði Ívarsson
Ísak Daði Ívarsson
Mynd: ÍR
Þrettán mörk voru skoruð í þremur leikjum í 2. umferð Mjólkurbikarsins í kvöld.

ÍR er komið áfram í 32-liða úrslit eftir öruggan sigur á Augnablik í Fífunni. Kristján Atli Marteinsson kom Breiðhyltinum yfir þegar hann skallaði boltann í netið af stuttu færi.

Ágúst Unnar Kristinsson bætti öðru markinu við eftir tíu mínútna leik í seinni hálfleik eftir frábæra sendingu frá Hrafni Hallgrímssyni. Ísak Daði Ívarsson kom inn á sem varamaður og bætti við þriðja markinu og lagði upp fjórða markið á Bergvin Fannar Helgason. Það var síðan Hákon Dagur Matthíasson sem innsiglaði sigurinn.

Oumar Diouck skoraði tvennu í öruggum sigri Njarðvíkur gegn BF108 og Grótta vann dramatískan sigur á Víði. Njarðvík heimsækir Stjörnuna í 32-liða úrslitum, ÍR heimsækir Þór og Grótta fær ÍA í heimsókn.

Augnablik 0 - 5 ÍR
0-1 Kristján Atli Marteinsson ('19 )
0-2 Ágúst Unnar Kristinsson ('55 )
0-3 Ísak Daði Ívarsson ('66 )
0-4 Bergvin Fannar Helgason ('73 )
0-5 Hákon Dagur Matthíasson ('86 )
Lestu um leikinn

Augnablik Darri Bergmann Gylfason (m), Hákon Logi Arngrímsson (77'), Gabríel Þór Stefánsson, Brynjar Óli Bjarnason (67'), Orri Bjarkason, Viktor Andri Pétursson, Breki Barkarson, Eysteinn Þorri Björgvinsson, Halldór Atli Kristjánsson (67'), Arnar Laufdal Arnarsson (77'), Júlíus Óli Stefánsson (67')
Varamenn Bjarni Harðarson (67'), Steinar Hákonarson (67'), Guðni Rafn Róbertsson, Mikael Logi Hallsson, Freyr Snorrason (77'), Róbert Laufdal Arnarsson (77'), Jakub Buraczewski (m)

ÍR Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m), Breki Hólm Baldursson, Hrafn Hallgrímsson, Kristján Atli Marteinsson, Óðinn Bjarkason, Bergvin Fannar Helgason, Guðjón Máni Magnússon (64'), Marc Mcausland, Ágúst Unnar Kristinsson, Renato Punyed Dubon, Arnór Sölvi Harðarson
Varamenn Sigurður Karl Gunnarsson, Óliver Andri Einarsson, Emil Nói Sigurhjartarson, Ísak Daði Ívarsson, Hákon Dagur Matthíasson, Jónþór Atli Ingólfsson, Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)

Njarðvík 5 - 0 BF 108
1-0 Oumar Diouck ('15 )
2-0 Oumar Diouck ('18 )
3-0 Valdimar Jóhannsson ('51 )
4-0 Sigurjón Már Markússon ('62 )
5-0 Tómas Bjarki Jónsson ('75 )
Rautt spjald: Bjarki Már Ásmundsson , BF 108 ('33)

Njarðvík Bartosz Matoga (m), Kenneth Hogg (75'), Sigurjón Már Markússon, Arnar Helgi Magnússon, Arnleifur Hjörleifsson (60'), Oumar Diouck, Valdimar Jóhannsson, Freysteinn Ingi Guðnason (39'), Amin Cosic, Svavar Örn Þórðarson (46'), Tómas Bjarki Jónsson
Varamenn Davíð Helgi Aronsson, Dominik Radic, Símon Logi Thasaphong (39'), Björn Aron Björnsson (46'), Erlendur Guðnason (75'), Ýmir Hjálmsson (60'), Andrés Már Kjartansson (m)

BF 108 Uggi Jóhann Auðunsson (m), Hjörtur Guðmundsson (73'), Bjarki Kristjánsson, Kristinn Tjörvi Björnsson, Birkir Blær Laufdal Kristinsson, Bjarki Már Ásmundsson, Ásgeir Lúðvíksson (73'), Elvar Páll Grönvold (46'), Kristófer Dagur Sigurðsson, Kormákur Marðarson (73'), Elmar Logi Þrándarson (60')
Varamenn Adrían Elí Þorvaldsson (60), Kristinn Helgi Jónsson (73), Gunnar Arnarson, Sigurjón Óli Vignisson (73), Egill Máni Bender (46), Tómas Dagur Antonsson (73), Halldór Andri Atlason (m)

Grótta 2 - 1 Víðir
1-0 Dagur Bjarkason ('77 )
1-1 Markús Máni Jónsson ('90 )
2-1 Kristófer Dan Þórðarson ('90 )

Grótta Marvin Darri Steinarsson (m), Kristófer Melsted, Daníel Agnar Ásgeirsson, Patrik Orri Pétursson (72'), Valdimar Daði Sævarsson (59'), Caden Robert McLagan, Björgvin Brimi Andrésson, Grímur Ingi Jakobsson (85'), Axel Sigurðarson, Einar Tómas Sveinbjarnarson (59'), Marciano Aziz
Varamenn Aron Bjarni Arnórsson, Tómas Karl Magnússon, Dagur Bjarkason (72'), Daði Már Patrekur Jóhannsson (85'), Hrannar Ingi Magnússon (59'), Kristófer Dan Þórðarson (59'), Alexander Arnarsson (m)

Víðir Joaquin Ketlun Sinigaglia (m), Paolo Gratton, Dominic Lee Briggs (89'), Björgvin Freyr Larsson, Cameron Michael Briggs, Daniel Beneitez Fidalgo (72'), Markús Máni Jónsson, Haraldur Smári Ingason, Alexis Alexandrenne (72'), Uros Jemovic (80'), Róbert William G. Bagguley
Varamenn Dusan Lukic (80), Kristófer Snær Jóhannsson (72), David Toro Jimenez (72), Ottó Helgason, Cristovao A. F. Da S. Martins, Hammed Obafemi Lawal (89), Jón Garðar Arnarsson (m)
Athugasemdir
banner