Höjlund kominn með verðmiða - Gibbs-White mun kosta sitt - Fer Saliba frítt eftir tvö ár?
   fös 11. apríl 2025 15:50
Elvar Geir Magnússon
Onana bekkjaður á sunnudaginn?
Manchester United mætir Newcastle á sunnudag.
Manchester United mætir Newcastle á sunnudag.
Mynd: EPA
Rúben Amorim, stjóri Manchester United, íhugar að setja Andre Onana á bekkinn og láta varamarkvörðinn Altay Bayindir í byrjunarliðið. Þetta kemur fram í Daily Mail.

Onana gerði slæm mistök í báðum mörkum Lyon gegn Manchester United í 2-2 jafntefli liðanna í Evrópudeildinni.

Amorim kom Onana til varnar í viðtölum eftir leikinn en kamerúnski markvörðurinn gæti þurft að verma tréverkið gegn Newcastle á sunnudaginn.

Onana hefur fengið mikla gagnrýni og segir blaðamaðurinn Will Unwin hjá Guardian að hann þurfi að bæta frammistöðu sína hið snarasta, annars muni Amorim sækja nýjan aðalmarkvörð.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 31 22 7 2 72 30 +42 73
2 Arsenal 32 17 12 3 57 27 +30 63
3 Nott. Forest 32 17 6 9 51 38 +13 57
4 Man City 32 16 7 9 62 42 +20 55
5 Aston Villa 32 15 9 8 49 46 +3 54
6 Chelsea 31 15 8 8 54 37 +17 53
7 Newcastle 30 16 5 9 52 39 +13 53
8 Fulham 31 13 9 9 47 42 +5 48
9 Brighton 32 12 12 8 51 49 +2 48
10 Bournemouth 31 12 9 10 51 40 +11 45
11 Brentford 32 12 7 13 52 48 +4 43
12 Crystal Palace 31 11 10 10 41 40 +1 43
13 Man Utd 31 10 8 13 37 41 -4 38
14 Everton 32 8 14 10 34 38 -4 38
15 Tottenham 31 11 4 16 58 45 +13 37
16 West Ham 31 9 8 14 35 52 -17 35
17 Wolves 31 9 5 17 43 59 -16 32
18 Ipswich Town 31 4 8 19 31 65 -34 20
19 Leicester 32 4 6 22 27 72 -45 18
20 Southampton 32 2 4 26 23 77 -54 10
Athugasemdir
banner